Arnaut Daniel
Jump to navigation
Jump to search
Arnaut Daniel de Riberac var franskur farandsöngvari á 12. öld sem Dante lýsir sem „il miglior fabbro“ („besti smiðurinn“) og Petrarca sem „stórmeistara ástarinnar“. Hann orti á próvensölsku. Hann fann upp sestínuna.