Arnar Freyr Ársælsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Arnar Freyr Ársælsson
Arnar Freyr Ársælsson
Upplýsingar
Fullt nafn Arnar Freyr Ársælsson
Fæðingardagur 18. ágúst 1994
Fæðingarstaður    Reykjavík, Ísland
Hæð 1,90 m
Leikstaða Hornamaður
Núverandi lið
Núverandi lið FH
Númer 21
Yngriflokkaferill
FRAM
Landsliðsferill
Ísland 8 leikir (4 mörk)


Arnar Freyr Ársælsson (fæddur 18. ágúst 1994) er íslenskur handknattleiksmaður. Hann leikur með FH í olísdeild karla.

Arnar Freyr hóf ferilinn sinn með Fram og var fljótt mikill leiðtogi inn á vellinum. Hann var fyrirliði alla yngri flokkana þegar hann spilaði með Fram.