Arnar Freyr Ársælsson
Útlit
Arnar Freyr Ársælsson | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Arnar Freyr Ársælsson | |
Fæðingardagur | 18. ágúst 1994 | |
Fæðingarstaður | Reykjavík, Ísland | |
Hæð | 1,90 m | |
Leikstaða | Hornamaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | FH | |
Númer | 21 | |
Yngriflokkaferill | ||
FRAM | ||
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
Landsliðsferill | ||
Ísland | 8 leikir (4 mörk) | |
|
Arnar Freyr Ársælsson (fæddur 18. ágúst 1994) er íslenskur handknattleiksmaður. Hann leikur með FH í olísdeild karla.
Arnar Freyr hóf ferilinn sinn með Fram og var fljótt mikill leiðtogi inn á vellinum. Hann var fyrirliði alla yngri flokkana þegar hann spilaði með Fram.