Arnar Freyr Ársælsson
Jump to navigation
Jump to search
Arnar Freyr Ársælsson (fæddur 18. ágúst 1994) er íslenskur handknattleiksmaður. Hann leikur með FH í olísdeild karla.
Arnar Freyr hóf ferilinn sinn með Fram og var fljótt mikill leiðtogi inn á vellinum. Hann var fyrirliði alla yngri flokkana þegar hann spilaði með Fram.