Arnar Eggert Thoroddsen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Arnar Eggert Thoroddsen (f. 1974) er íslenskur blaðamaður og poppfræðingur. Hann hóf störf fyrir Morgunblaðið árið 1999 og hefur skrifað í það síðan.

Bækur[breyta | breyta frumkóða]

  • 2007 – Umboðsmaður Íslands: Öll trixin í bókinni (ásamt Einari Bárðarsyni)
  • 2009 – 100 bestu plötur Íslandssögunnar (ásamt Jónatani Garðarssyni)
  • 2012 – Tónlist ... er tónlist: Greinar 1999 - 2012.