Arnar Eggert Thoroddsen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Arnar Eggert Thoroddsen (f. 1974) er íslenskur blaðamaður og poppfræðingur. Hann hóf störf fyrir Morgunblaðið árið 1999 og hefur skrifað í það síðan.

Bækur[breyta | breyta frumkóða]

  • 2007 – Umboðsmaður Íslands: Öll trixin í bókinni (ásamt Einari Bárðarsyni)
  • 2009 – 100 bestu plötur Íslandssögunnar (ásamt Jónatani Garðarssyni)
  • 2012 – Tónlist ... er tónlist: Greinar 1999 - 2012.