Arnarþokan
Útlit
Arnarþokan (einnig kölluð Messier 16 eða M16) er gasþoka sem Jean-Philippe Loys de Cheseaux uppgötvaði árið 1745-46. Hún er í stjörnumerkinu Höggormurinn.
Arnarþokan (einnig kölluð Messier 16 eða M16) er gasþoka sem Jean-Philippe Loys de Cheseaux uppgötvaði árið 1745-46. Hún er í stjörnumerkinu Höggormurinn.