Arnór Sigurðsson
Jump to navigation
Jump to search
Arnór Sigurðsson | ||
![]() | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Arnór Sigurðsson | |
Fæðingardagur | 15. maí 1999 | |
Fæðingarstaður | Akranes, Ísland | |
Hæð | 1,77 m | |
Leikstaða | Miðjumaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | CSKA Moskva | |
Númer | 17 | |
Yngriflokkaferill | ||
ÍA | ||
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2015-2016 2017-2018 2018- 2021- |
ÍA IFK Norrköping CSKA Moskva Venezia FC(lán) |
7 (0) 25 (3) 55 (12) 1 (0) |
Landsliðsferill2 | ||
2015-2016 2017 2018- 2018- 2021- |
Ísland U17 Ísland U19 Ísland U21 Ísland |
15 (1) 5 (0) 5 (1) 11 (1) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Arnór Sigurðsson (fæddur 15. maí 1999) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir Venezia FC á láni frá CSKA Moskva sem miðjumaður. Einnig spilar hann fyrir íslenska landsliðið. Arnór er alinn upp hjá ÍA. Árið 2017 hélt hann til IFK Norrköping í Svíþjóð en ári síðar hélt hann til CSKA Moskvu og gerði 5 ára samning við liðið. Hann skoraði gegn AS Roma og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu veturinn 2018 og varð þriðji Íslendingurinn til að skora í þeirri deild.
Arnór skoraði fyrsta landsliðsmark sitt í 2-0 sigri gegn Andorra haustið 2019.