Arnór Sigurðsson
{{Knattspyrnumaður
|mynd=
|nafn= Arnór Sigurðsson
|fullt nafn= Arnór Sigurðsson
|fæðingardagur=15. maí 1999
|fæðingarbær=Akranes
|fæðingarland=Ísland
|hæð= 1,77 m
|staða= Miðjumaður
|núverandi lið= [[Malmö FF]
|númer= 17
|ár í yngri flokkum=
|yngriflokkalið= ÍA
|ár1=2015-2016
|ár2=2017-2018
|ár3=2018-
|ár4=2021-2022
|ár5=2022-2023
|ár6=2023-2025
|ár7=2025-
|lið1=ÍA
|lið2= IFK Norrköping
|lið3=CSKA Moskva
|lið4=Venezia FC (lán)
|lið5=IFK Norrköping
|lið6=Blackburn Rovers
|lið7=Malmö FF
|leikir (mörk)1=7 (0)
|leikir (mörk)2= 25 (3)
|leikir (mörk)3= 66 (11)
|leikir (mörk)4=8 (0)
|leikir (mörk)5=17 (9)
|leikir (mörk)6= 12 (4)
|leikir (mörk)7= 0 (0)
|landsliðsár=2015-2016
2017
2018-
2018-
|landslið=Ísland U17
Ísland U19
Ísland U21
Ísland
|landsliðsleikir (mörk)=15 (1)
5 (0)
5 (1)
30 (2)
|mfuppfært= jan 2025
|lluppfært= nóv 2022
}}
Arnór Sigurðsson (fæddur 15. maí 1999) er íslenskur knattspyrnumaður sem spilar fyrir Malmö FF sem miðjumaður og íslenska landsliðið.
Arnór er alinn upp hjá ÍA. Árið 2017 hélt hann til IFK Norrköping í Svíþjóð en ári síðar hélt hann til CSKA Moskvu og gerði 5 ára samning við liðið. Hann skoraði gegn AS Roma og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu veturinn 2018 og varð þriðji Íslendingurinn til að skora í þeirri deild.
Hann sneri aftur til Norrköping árið 2022 og var valinn leikmaður tímabilsins af aðdáendum það ár.
Arnór skoraði fyrsta landsliðsmark sitt í 2-0 sigri gegn Andorra haustið 2019.