Argentínska karlalandsliðið í körfuknattleik

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Fáni Argentínu

Argentínska karlalandsliðið í körfuknattleik leikur fyrir hönd Argentínu í körfuknattleik. Það hefur verið meðlimur í FIBA síðan árið 1932. Liðið vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum árið 2004 og hefur einu sinni orðið heimsmeistari, árið 1950.

Heimsmeistaralið Argentínu árið 1950.

Titlar[breyta | breyta frumkóða]

 • HM
  • Gull: 1950
  • Silfur: 2002, 2019
 • EM
 • Ólympíuleikarnir
  • ÓL-Gull 2004
  • ÓL-Silfur 2008

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]