Annette Tison

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Annette Tison (fædd 1942 í Hossegor, Aquitaine, Frakklandi) er franskur arkitekt og rithöfundur, einkum þekkt fyrir að hafa búið til barbafjölskylduna ásamt bandarískum eiginmanni sínum Talus Taylor.

Tison lauk prófi frá École Spéciale d'Architecture.

Barbafjölskyldan var upprunalega gefin út sem bók árið 1970, en varð fljótlega að teiknimindaritröð fyrir dagblöð og barnatímariti.