Fara í innihald

Andri Freyr Hilm­ars­son

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Andri Freyr Hilmarsson (fæddur 26. apríl 1983[1]) er íslenskur sjónvarpsmaður. Andri hefur verið frá upphafi í þáttunum Með okkar augum eða síðan 2011. Árið 2020 fór Andri í þættina Andrar á flandri og leitin af Mr. Bean með Andra Frey Viðarssyni nafna sínum þar sem þeir ferðuðust til bretlands og tilgangurinn var að finna hinn eina sanna Mr. Bean.

Andri greindist einhverfur þriggja ára gamall.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Andri Freyr Hilmarsson - Myndasafn mbl.is“. www.mbl.is. Sótt 6. apríl 2020.
  2. „Andri Freyr Hilmarsson - Myndasafn mbl.is“. www.mbl.is. Sótt 6. apríl 2020.