Fara í innihald

Andermatt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Andermatt

Andermatt er bær í kantónunni Uri í Sviss. Bærinn stendur í Urserental í 1437 metra hæð í miðjum Gotthardfjöllum á mótum meginleiða yfir fjöllin í norður-suðurátt og austur-vesturátt. Íbúar eru um 1.400 talsins.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.