Anastasíus
Útlit
Anastasíus (úr grísku: Αναστάσιος, Anastasios) er karlmannsnafn dregið af gríska orðinu yfir upprisu (ἀνάστασις). Kvenmannsnafnið Anastasía er af sömu rót.
Fólk
[breyta | breyta frumkóða]Austrómverskir keisarar
[breyta | breyta frumkóða]- Anastasíus 1. keisari ríkti frá 491 til 518
- Anastasíus 2. keisari ríkti frá 713 til 715
Páfar
[breyta | breyta frumkóða]- Anastasíus 1. páfi 399-401
- Anastasíus 2. páfi 496-498
- Anastasíus 3. páfi 911-913
- Anastasíus 4. páfi 1153-1154