Analysis
Útlit
Analysis er alþjóðlegt tímarit um heimspeki. Það var stofnað árið 1933 og er gefið út af Blackwell Publishing.
Mikilvægar greinar
[breyta | breyta frumkóða]Ýmsar mikilvægar greinar hafa birst í tímaritinu en meðal þeirra má nefna:
- Gettier, Edmund. „Is Justified True Belief Knowledge?“ 23 (6) (1963): 121-123.