Analysis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Analysis er alþjóðlegt tímarit um heimspeki. Það var stofnað árið 1933 og er gefið út af Blackwell Publishing.

Mikilvægar greinar[breyta | breyta frumkóða]

Ýmsar mikilvægar greinar hafa birst í tímaritinu en meðal þeirra má nefna:

  • Gettier, Edmund. „Is Justified True Belief Knowledge?“ 23 (6) (1963): 121-123.
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.