Ammóníumsýaníð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ammóníumsýaníð.

Ammóníumsýaníð er óstöðugt ólífrænt efnasamband með efnaformúluna NH4CN. Það brotnar niður í ammóníak og blásýrugas (vetnissýaníð) og er því mjög eitrað. Það er aðallega notað í lífrænum efnahvörfum.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.