Fara í innihald

Amfóra

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Amfórur

Amfóra er há leirkrukka með tveimur handföngum sem Grikkir og Rómverjar notuðu til forna til að geyma korn og olíu og fleira.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.