Amfóra er há leirkrukka með tveimur handföngum sem Grikkir og Rómverjar notuðu til forna til að geyma korn og olíu og fleira.