American Typewriter

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sýnishorn af American Typewriter.

American Typewriter er stafagerð frá árinu 1974 eftir Joel Kaden og Tony Stan. Letrið er byggt á hönnun ákveðins ritvélastíls. Fólk notar American Typewriter oft til þess að fá gamaldags og persónulega tilfinningu í verk sín.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.