Amerískur eskimóahundur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ameríski eskimóahundurinn er hundategund ættuð frá Þýskalandi. Hún er ekki ólík japönskum spitz, þýskum spitz og samoyed-hundinum. Eskimóahundurinn er með þykkan, tvöfaldan, hvítan feld og er það einkenni hundsins.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.