Altmühl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Altmühl er á í Bæjaralandi í suðurhluta Þýskalands. Áin er 250 km löng og hún rennur um bæina Treuchtlingen, Eichstätt og Beilngries.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Þýskalandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.