Blettaveiki
Útlit
(Endurbeint frá Alternaria solani)
Blettaveikir | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Alternaria solani Sorauer, (1896) | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Alternaria allii Nolla, (1927) |
Blettaveiki (fræðiheiti: Alternaria solani) er asksveppur sem veldur sýkingu í tómötum og kartöflum. Hún veldur því að dökkleit sár myndast á grösunum sem stækka og verða svartir dauðir blettir sem enda með því að drepa jurtina.
Hægt er að vinna gegn þessum sjúkdómi með sveppaeitri, með því að gæta að nægum loftskiptum í garðinum, skiptiræktun, þannig að jurtir af náttskuggaætt eru aðeins ræktaðar þrjú ár í röð á sama stað og með því að velja blettaveikiþolin afbrigði.