Alsdorf
Alsdorf er bær í vesturhluta Þýskalands, u.þ.b. 50 km vestan af Köln og 10 km austan hollensku landamæranna. Árið 2015 bjuggu þar 46.880 manns.

Alsdorf er bær í vesturhluta Þýskalands, u.þ.b. 50 km vestan af Köln og 10 km austan hollensku landamæranna. Árið 2015 bjuggu þar 46.880 manns.