Fara í innihald

Alpamítur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Epimedium alpinum
Blóm á alpamítur
Blóm á alpamítur
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
Ættbálkur: Sóleyjabálkur (Ranunculales)
Ætt: Míturætt (Berberidaceae)

Alpamítur eða biskupshúfa (fræðiheiti Epimedium alpinum) er fjölær harðgerð jurt af míturætt.