Fara í innihald

Alofi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Miðbær Alofí.

Alofí er höfuðborg eyþjóðarinnar Niue í Kyrrahafi með tæplega 600 íbúa árið 2017. Alofi er þriðja minnsta höfuðborg heims á eftir Adamstown, höfuðborg Pitcairn-eyja, og Ngerulmud, höfuðborg Palau.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.