Aleksandr Úljanov
(Endurbeint frá Aleksandr Uljanov)
Jump to navigation
Jump to search
Aleksandr Iljitj Uljanov (13. apríl 1866, Nízhníj Novgorod – 20. maí 1887, Sjlisselburg) var rússneskur byltingarmaður og eldri bróðir Vladímírs Lenín. Aleksander Uljanov var tekinn af lífi með hengingu eftir að hafa tekið þátt í samsæri til að ráða af dögum keisarann Alexander III.