Fara í innihald

Alcan

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alcan var kanadískt námafyrirtæki og álframleiðandi með höfuðstöðvar í Montreal. Fyrirtækið var stofnað sem hluti af bandaríska fyrirtækinu Pittsburgh Reduction Company (síðar Alcoa) árið 1902. Árið 2001 keypti það svissneska fyrirtækið Alusuisse og eignaðist við það Álverið í Straumsvík á Íslandi. Árið 2007 keypti ástralsk-breska námafyrirtækið Rio Tinto Alcan og endurnefndi það Rio Tinto Alcan. Dótturfyrirtækið á Íslandi heitir Rio Tinto á Íslandi.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.