Fara í innihald

Albacete

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Albacete er borg í spænska sjálfsstjórnarsvæðinu Kastilíu-La Mancha og Albacete-héraði. Íbúar (kallaðir albaceteños) voru 172.816 árið 2017 og eru um 220.000 á stórborgarsvæðinu. Í Albacete situr dómsvaldið í Kastilíu-La Mancha. Á tímum Mára hét borgin Al-Basīt.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Albacete“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 11. janúar. 2019.