Akurey
Útlit
Akurey er nafn þriggja staða á Íslandi:
- Akurey er lítil eyja í Kollafirði rétt utan við Grandahólma.
- Akurey er lítil eyja sunnan við Flatey í Breiðafirði.
- Akurey er bær og kirkjustaður í Vestur-Landeyjum.
Sjá einnig
[breyta | breyta frumkóða] Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Akurey.