Akthelia

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Akthelia ehf. er sprotafyrirtæki sem byggir á niðurstöðum rannsókna við Háskóla Íslands og Karolinska Institutet í Stokkhólmi. Félagið vinnur að þróun lyfja gegn bakteríusýkingum. Lyf þessi verka á annan hátt en hefðbundin sýklalyf og yrði því um að ræða nýja meðferð gegn sýkingum. Lyfin gætu meðal annars reynst gagnleg gegn sýklastofnum sem eru ónæmir fyrir algengum sýklalyfjum.[1]

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

  1. Nýsköpunarsjóður hefur keypt hlutafé í Akthelia, Biopharmaceuticals ehf. http://www.nsa.is/index.php?option=com_content&task=blogcategory&id=1&Itemid=108