Fara í innihald

Akita Inu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hvítur Akita Inu
Hachikō árið 1934

Akita Inu er afbrigði hunda af norður-japönskum uppruna. Sögulega voru þeir notaðir af matagi (þeir í norðurhluta Japans sem veiða á veturna) sem varðhundar og til bjarnaveiða.

Einn þekktasti Akita Inu sögunnar er Hachikō, sem beið eftir eiganda sínum á lestarstöð í Tōkyō í níu ár.