Akademía (aðgreining)
Útlit
(Endurbeint frá Akademían (aðgreining))
Akademía eða Akademían getur átt við:
Almennt
- Akademíuna, skóla í Aþenu sem forngríski heimspekingurinn Platon stofnaði
- Akademía (fræðasamfélag) eða vísindafélag almennt
Tilteknar akademíur
- Konunglegu sænsku vísindaakademíuna, í Stokkhólmi
- Konunglegu listaakademíuna í London, stofnuð 1768
- Konunglegu tónlistarakademíuna í London
- Reykjavíkurakademíuna
- Stúdentaakademíuna við Háskóla Íslands, stofnuð 1968.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Akademía (aðgreining).