Fara í innihald

Aka Høegh

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nukardleq Najâraq Eva (Aka) Høegh (fædd 16. desember 1947 í Qullissat Grænlandi) er grænlenskur myndlistarmaður.[1] Hún lauk aldrei listnámi, en var um tíma á Kunstakademiet í Kaupmannahöfn. Hún er einn helsti listamaður grænlendinga og hefur myndskreytt t.d. nokkrar bækur með þjóðsögum grænlendinga.[2] Hún er gift rithöfundinum Ivars Silis og á með honum tvö börn, listamanninn Inuk Silis Høegh og málarinn Bolatta Silis Høegh.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Aka Høegh, Qaqortoq“. KIMIK. 2015. Sótt 13. júní 2015.
  2. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. janúar 2022. Sótt 3. júní 2019.
  3. „Nyheder“. Afrit af upprunalegu geymt þann 6. apríl 2017. Sótt 3. júní 2019.