Fara í innihald

Hattsveppir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Agaricales)
Hattsveppir
Amanita muscaria (reifasveppaætt)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Svepparíki (Fungi)
Fylking: Kólfsveppir (Basidiomycota)
Flokkur: Homobasidiomycetes
Ættbálkur: Agaricales
Families

Hattsveppir (fræðiheiti: Agaricales) eru ættbálkur kólfsveppa sem inniheldur margar af þekktustu sveppategundunum. Þeir eru líka kallaðir fansveppir þar sem þeir eru með fanir undir hattinum. Ættbálkurinn telur um 4000 tegundir, þar á meðal hinn baneitraða hvíta reifasvepp (Amanita virosa) og matkemping (Agaricus bisporus) sem er mjög algengur ræktaður sveppur.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.