Adrastos frá Filippí
Útlit
- Þessi grein fjallar um heimspekinginn, um aðra menn með sama nafni sjá Adrastos (aðgreining).
Adrastos frá Filippí (forngríska:Ἄδραστος ὁ Φιλιππεύς) (uppi á 4. – 3. öld f.Kr.) var aristótelískur heimspekingur og nemandi Aristótelesar.
Þetta æviágrip sem tengist fornfræði og heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.