Fara í innihald

Adolphe Sax

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Antoine-Joseph "Adolf" Sax (6. nóvember 1814 – 7. febrúar 1894) var belgískur hljóðfærasmiður, uppfinningamaður og tónlistamaður sem fann upp saxofóninn árið 1846.

Sax fæddist í Dinant í frönskumælandi Belgíu, skammt frá landamærunum við Frakkland. Foreldar hans voru báðir hljóðfærasmiðir.

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.