Fara í innihald

Haukar (ættkvísl)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Accipiter)
Haukar
Gáshaukur (Accipiter gentilis)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Haukungar (Accipitriformes)
Ætt: Haukar (Accipitridae)
Undirætt: (Accipitrinae)
Ættkvísl: Accipter
Brisson, 1760
Einkennistegund
Accipiter gentilis
Linnaeus, 1758

Haukar (fræðiheiti: Accipiter) er ættkvísl ránfugla af ætt hauka (Accipitridae). Hún er fjölbreyttasta ættkvíslin í ætt sinni með 49 til 51 viðurkennda tegund.[1]


  1. Gill, Frank; Donsker, David, ritstjórar (2019). „New World vultures, Secretarybird, kites, hawks, eagles“. World Bird List Version 9.1. International Ornithologists' Union. Sótt 2. apríl 2019.
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.