Abies ziyuanensis
Útlit
Abies ziyuanensis | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Abies ziyuanensis L.K. Fu & S.L. Mo |
Abies ziyuanensis er tegund af þin sem er einlendur í Kína, einvörðungu á fjórum stöðum í Guangxi og Hunan héruðum.[1] A. ziyuanensis er skyldur Abies beshanzuensis, annarri tegund í útrýmingarhættu í Kína.
Tegundin taldist í þúsundum einstaklinga svo seint sem um 1970, en nú eru færri en 600 eftir.[2]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ 1,0 1,1 Farjon, A.; Li, J.-y.; Li, N.; Li, Y.; Carter, G.; Katsuki, T.; Liao, W.; Luscombe, D; Qin, H.-n.; Rao, L.-b. (2011). „Abies ziyuanensis“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2011.2. Sótt 9. apríl 2012.
- ↑ „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. september 2015. Sótt 22. janúar 2017.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Abies ziyuanensis.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Abies ziyuanensis.