Fara í innihald

Abies hidalgensis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Abies hidalgensis
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Þinur (Abies)
Tegund:
A. hidalgensis

Tvínefni
Abies hidalgensis
Debreczy, Rácz & Guízar

Abies hidalgensis er sígrænt tré í þallarætt. Hann er einlendur í Mexíkó, þar sem þekkist eingöngu í Hidalgo.[1]

Honum var fyrst vísindalega lýst 1995. Hann vex í þokuskógum ásamt Buddleja cordata, Cupressus lusitanica, og Pinus patula.[1]

Hann hefur yfirleitt einn stofn með greinum sem fyrst eru nokkuð upp og svo niður. Krónan er keilulaga. Börkurinn er sléttur og ljósgrár á ungum trjám, springur í skífur og sést í "blóðrauðan" börkinn undir á eldri eintökum. Hærðirs sprotarnir eru fyrst ljósbrúnir, síðar grábrúnir. Könglarnir verða að 8 sm langir og 4 sm breiðir.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1,0 1,1 Farjon, A. 2013. Abies hidalgensis. The IUCN Red List of Threatened Species. Version 2014.3. Downloaded on 04 April 2015.
  2. Debreczy, Z. and Rácz, I. (2003). A re-assessment of the new taxa of firs (Abies Mill.) reported from Mexico in 1995. Studia Bot Hung 34 81-110.
  Þessi plöntugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.