Abies georgei
Útlit
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Abies georgei Orr |
Abies forrestii (var. georgei ) er þintegund sem er einlend í Kína (suðvestur-Sichuan, norðvestur-Yunnan, og suðaustur-Xizang (Tíbet). Þar vex hann í 3000 til 4500 metra hæð. Útbreiðsla þessarar tegundar er óviss þar sem heimildir vísa í hann ýmist sem A. forrestii var. smithii eða A. forestii var. ferreana. [1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Abies georgei.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Abies georgei.