Abies × vilmorinii
Útlit
Abies × vilmorinii | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Abies x vilmorinii í Arboretum National des Barres, Frakklandi
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Abies × vilmorinii Mast. |
Abies × vilmorinii er tilbúinn blendingur af grikkjaþin og spánarþin. Hann kom fyrst fram um 1901 í Frakklandi.Hann var nefndur til heiðurs Pierre Louis François Lévêque de Vilmorin.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Abies × vilmorinii.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Abies × vilmorinii.