Fara í innihald

Abatino Park

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Abatino Park er dýragarður í bænum Poggio San Lorenzo í Ítalíu. Hann nær yfir 100 þúsund fermetra svæði.