A.P. Møller-Mærsk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Höfuðstöðvar A.P. Møller-Mærsk í Kaupmannahöfn.

A.P. Møller-Mærsk einnig þekkt sem Maersk á alþjóðavettvangi er dönsk fyrirtækjasamsteypa sem er meðal annars með rekstur á sviði sjóflutninga, vörustjórnunar og smásölu. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Kaupmannahöfn.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi fyrirtækjagrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.