Aðjunkt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Aðjunkt (oft ritað aðjúnkt) er á Íslandi fastráðinn stundakennari við háskóla. Þeir fást aðallega við kennslu frekar en rannsóknir.[1]

Orðið kemur frá latínu og merkir „sá sem tengist einhverju“ (þ.e.a.s. háskólanum).[1]

Stöðunni svipar til hinu bandaríska adjunct professor, en hún er óskyld danska titlinum adjungeret professor, sem er nokkurs konar heiðurstitill.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 „Getið þið útskýrt þessa skrýtnu titla háskólakennara: Lektor, dósent, aðjúnkt og svo framvegis?“. Vísindavefurinn. Sótt 17. júlí 2020.
  Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.