9
Útlit
Ár |
Áratugir |
10–1 f.Kr. – 1–10 – 11–20 |
Aldir |
Árið 9 (IX í rómverskum tölum) var í gregoríanska tímatalinu almennt ár sem byrjaði á þriðjudegi.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Illyría er gerð að skattlandi eftir að uppreisn hefur verið kveðin niður.
- Rínarfljót er gert að landamærum milli Rómaveldis og germanskra þjóða eftir ósigur Rómverja gegn Hermanni í Varusarbardaganum.
- Pannónía beygir sig undir rómversk yfirráð.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]- 18. nóvember - Vespasíanus, rómverskur keisari (d. 79).
Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- Publius Quinctilius Varus, rómverskur landstjóri í Germaníu.