881–890
Útlit
(Endurbeint frá 881-890)
Árþúsund: | 1. árþúsundið |
Öld: | 8. öldin · 9. öldin · 10. öldin |
Áratugir: | 861–870 · 871–880 · 881–890 · 891–900 · 901–910 |
Ár: | 881 · 882 · 883 · 884 · 885 · 886 · 887 · 888 · 889 · 890 |
Flokkar: | Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður |
881-890 var 9. áratugur 9. aldar.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Kirkja heilagrar Sesselju í Köln var stofnuð sem kvennaskóli (881).
- Helgi frá Hólmgarði lagði Kænugarð undir sig og gerði að höfuðborg sinni (882).
- Alfreð mikli náði London úr höndum víkinga.