861–870
Útlit
(Endurbeint frá 861-870)
Árþúsund: | 1. árþúsundið |
Öld: | 8. öldin · 9. öldin · 10. öldin |
Áratugir: | 841–850 · 851–860 · 861–870 · 871–880 · 881–890 |
Ár: | 861 · 862 · 863 · 864 · 865 · 866 · 867 · 868 · 869 · 870 |
Flokkar: | Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður |
861-870 var 7. áratugur 9. aldar.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Kalífinn Al-Mutawakkil var myrtur af tyrkneskum vörðum sínum (861).
- Væringjar undir stjórn Hræreks stofnuðu verslunarstað við Hólmgarð (862).
- Vímara Peres stofnaði hertogadæmið Portúgal (868).
- Ragnarssynir drápu Játmund helga, konung í Austur-Anglíu (870).