851–860
Útlit
(Endurbeint frá 851-860)
Árþúsund: | 1. árþúsundið |
Öld: | 8. öldin · 9. öldin · 10. öldin |
Áratugir: | 831–840 · 841–850 · 851–860 · 861–870 · 871–880 |
Ár: | 851 · 852 · 853 · 854 · 855 · 856 · 857 · 858 · 859 · 860 |
Flokkar: | Fædd · Dáin · Stofnað · Lagt niður |
851-860 var 6. áratugur 9. aldar.
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- Víkingar rændu Kantaraborg og London (851).
- Víkingar réðust á konungsríkið Pamplóna og héldu konunginum García Íñiguez af Pamplóna fyrir lausnargjald (859).
- Karl sköllótti lét reisa víggirtar brýr yfir Signu og Loire til að verjast víkingum (860).
- Hásteinn og Björn járnsíða rændu ítölsku borgina Luna sem þeir töldu vera Róm (860).