Fimmhundruð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá 500 (tala))
Stökkva á: flakk, leita

Fimmhundruð eru fimm hundruð eða hálft þúsund, táknuð með tölustöfunum fimm og núll, 500 í tugakerfi.

Talan fimmhundruð er táknuð með D í rómverskum tölustöfum.