Fjórir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Fjórir er fjórða náttúrlega talan og næst minnsta ferningstalan (einn er minnst) táknuð með tölustafnum 4 í tugakerfi. Fjórar eins einingar kallast ferna. Er óheillatala í Kína því framburðurinn líkist orðinu dauði.

Talan fjórir er táknuð með IV eða IIII í rómverska talnakerfinu.