42 f.Kr.
Útlit
Árþúsund: | 1. árþúsundið f.Kr. |
---|---|
Aldir: | |
Áratugir: | |
Ár: |
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- 3. október - Fyrsta orrustan við Filippí: Þrívaldarnir Marcús Antóníus og Octavíanus berjast gegn morðingjum Caesars, Brútusi og Cassíusi.
- 23. október - Önnur orrustan við Filippí: Her Brútusar er sigraður af Antóníusi og Octavíanusi og hann framdi sjálfsmorð skömmu síðar.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]- 16. nóvember - Tíberíus keisari (d. 37).
Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 3. október - Gaius Cassíus Longínus, einn af morðingjum Caesars (f. fyrir 85 f.Kr.).
- 23. október - Marcús Júníus Brútus, skjólstæðingur og einn af morðingjum Caesars (f. 85 f.Kr.).