Fara í innihald

3. deild karla í knattspyrnu 1967

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

3. deild karla í knattspyrnu var haldin í annað sinn árið 1967. Leikið var í tveimur riðlum og kepptu sigurvegararnir sín á milli um eitt laust sæti í næstefstu deild að ári. Fimleikafélag Hafnarfjarðar fór með sigur af hólmi.

Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 FH 4 3 1 0 16 7 +7 7
2 HSH 4 1 1 2 9 11 -2 3
3 Reynir S. 4 1 0 3 5 12 -7 2
Sæti Félag L U J T Sk Fe Mm Stig
1 Völsungur 4 3 1 0 15 3 +12 7
2 Mývetningur 4 3 1 0 4 4 0 7
3 Bolungarvík 4 0 0 4 1 13 -12 0

Oddaleikur B-riðils

[breyta | breyta frumkóða]

Úrslitaleikur 3. deildar

[breyta | breyta frumkóða]