Jóta
Útlit
(Endurbeint frá Ι)
Jóta (hástafur: Ι, lágstafur: ι) er níundi bókstafurinn í gríska stafrófinu. Stafir sem hafa þróast frá stafnum eru hið rómverska I og j. Í gríska númerakerfinu hefur hann gildið 10.
Jóta (hástafur: Ι, lágstafur: ι) er níundi bókstafurinn í gríska stafrófinu. Stafir sem hafa þróast frá stafnum eru hið rómverska I og j. Í gríska númerakerfinu hefur hann gildið 10.