Alfa
Útlit
(Endurbeint frá Α)
Alfa er bókstafur í gríska stafrófinu (hástafur: Α, lágstafur: α) og samsvarar íslenska stafnum A. Í gríska númerakerfinu hefur hann gildið 1.
Tölvur
[breyta | breyta frumkóða]Í unicode er Α U+0391 og α er U+03B1.
decimal | hex | HTML | |
---|---|---|---|
α | α | α | α |
Α | Α | Α | Α |