Đồng Hới

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Dong Hoi
Đồng Hới er staðsett í Víetnam
Land Víetnam
Íbúafjöldi 112 000
Flatarmál 154 km²
Póstnúmer 52
Dong Hoi
Kort sem sýnir staðsetningu sveitarfélagsins

Đồng Hới er sveitarfélag í sýslunni Quang Binh í héraðinu Bac Trung Bo í Víetnam. Íbúar voru 103.988 árið 2006. Donghoiflugvöllur er 6 kílómetrum fyrir norðan sveitarfélagið.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.